Hjá Rafkompaní starfa allir með það að markmiði að veita góða þjónustu. Því var ákveðið að nota slagorðin fagmennska-öryggi-framþróun.
Fagmennska: felur í sér menntun, þekkingu og reynslu starfsmanna.
Öryggi: við viljum að starfsmenn, samstarfsmenn og aðrir komi heim að vinnudegi loknum. Því kappkostum við að veita starfsmönnum öruggt vinnuumhverfi með réttum áhöldum og öruggum búnaði.
Framþróun: við viljum að starfsmenn haldi áfram að þróast í starfi, geti fylgt tækninýjungum og veitt viðskiptavinum ráðgjöf sem og þá þjónustu sem þeir óska eftir í takt við tímann.
Fagmennska: felur í sér menntun, þekkingu og reynslu starfsmanna.
Öryggi: við viljum að starfsmenn, samstarfsmenn og aðrir komi heim að vinnudegi loknum. Því kappkostum við að veita starfsmönnum öruggt vinnuumhverfi með réttum áhöldum og öruggum búnaði.
Framþróun: við viljum að starfsmenn haldi áfram að þróast í starfi, geti fylgt tækninýjungum og veitt viðskiptavinum ráðgjöf sem og þá þjónustu sem þeir óska eftir í takt við tímann.