Raflagnir
Tökum að okkur alhliða raflagnir, hvort sem það eru töfluskipti, nýlagnir, viðhald eða breytingar jafnt fyrir einstaklinga sem og fyritæki.
Tölvu og símakerfi
Erum með víðtæka reynslu í tölvu-, síma- og ljósleiðara lögnum og tengingum. Hvort sem það er fyrir einstaklinga eða fyritæki þá erum við með lausnirnar.
Brunaviðvörunarkerfi
Rafkompaní er með starfsleyfi frá Mannvirkjastofnun til þess að taka út, setja upp og prófa flestar gerðir brunaviðvörunarkerfa.
Aðgangs- þjófavarnar og myndavélakerfi
Erum með víðtæka reynslu í uppsetningu á aðgangsstýringar, myndavéla og þjófavarnakerfum fyrir einstaklinga og fyritæki. Bjóðum jafnframt uppá þarfagreiningu og ráðgjöf.
|
|
Hljóð - mynd og sjónvarpskerfi
Bjóðum uppá lagnir og lausnir fyrir heimili og fyritæki. Hvort sem það er uppsetning á sjónvarpi / skjávarpa, hljóðkerfi eða loftneti. Ásamt aðstoð með að dreifa hljóði eða mynd innanhúss.
Ljósastýringar
Erum með ýmsar lausnir við ljósastýringar fyrir heimili, fyritæki og stofnanir. Mætti þar helst nefna DALI, KNX EIB (Instabus)
Hitamyndavél
Erum með hitamyndavél til að greina hitamyndun af völdum of mikils álags eða lausra tenginga.