Rafkompaní sá um rafmagnsbreytingu fyrir Base HotelHostel á Ásbrú. Í þessu skemmtilega verkefni var valið að notast nánast alfarið við Led ljósgjafa í herbergjum og göngum þar sem úr því fæst lágmarks viðhalds-og rekstrarkostnaður. Lúmex sá svo um hönnun á lýsingu á móttöku og barsvæði. Óskum Base Hotel innilega til hamingju með glæsilegt húsnæði.
|